Ritstjórn

Hressandi uppskrift að heimagerðu Maltesers

Höfundur er Lilja Katrín Gunnarsdóttir og kemur uppskriftin frá Blaka.is   Það væri ekkert gaman að lífinu ef maður leyfði sér ekki smá munað endrum og...

Konfektkaka sem þarf ekki að baka

Þessi svokallaða konfektkaka gæti borið ýmis nöfn. Ég gæti kallað hana afgangaköku, nú eða bóndadagsköku. En nafnið skiptir svo sem ekki höfuðmáli – eina...

Ráð um hvernig auka má nánd í samböndum fólks

Þegar talað er um nánd dettur flestum kynlíf í hug og telja að nú eigi að spjalla um hvernig hægt sé að lífga upp...

Hvenær er best að tala um kynlíf?

Þótt kynlíf krefjist þess að fólk berskjaldi sig að mjög miklu leyti er það engu að síður algengt að pör eigi ákaflega erfitt með...

Íslendingar minnast Bretlandsdrottningar: „Eigum skilið frídag á svona degi“

Elísabet II Englandsdrottning lést í dag, 96 ára að aldri. Þetta kom fram í tilkynningu frá bresku hirðinni nú á sjötta tímanum. Fregnirnar hafa...

Elísabet Bretlandsdrottning látin

Elísabet Englandsdrottning er látin, 96 ára að aldri. Þetta kom fram í tilkynningu frá bresku hirðinni nú á sjötta tímanum. Elísabet er fædd þann 21....

Hera: „Þetta kom með blóðinu og umhverfinu“

Hera Hilmarsdóttir á að baki farsælan feril sem kvikmyndaleikkona þó að hún sé ung að árum og hefur leikið undir stjórn og með mörgum...

Grunaður um að tæla börn í Árbæ

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í kvöld einstakling sem grunaður er um að hafa verið að tæla börn í Árbæ. Frá þessu er greint í dagbókarfærslu...