Nútíminn

Ferskt sumarsalat með mozzarella, melónum og myntu-basil dressingu

Hráefni: Salatið: 1/2 lítil vatnsmelóna, steinarnir hreinsaðir úr 1/4 hunangsmelóna, steinarnir hreinsaðir úr 1/4 kantalópa, steinarnir hreinsaðir úr 1 pakkning litlar mozzarella kúlur 8-10...

Rjómalagaður dijon kjúklingur með rósmarín

Hráefni: 2 kjúklingabringur, skornar í tvennt þvert á bringurnar svo úr verði 4 þunnar bringur 4-5 msk hveiti 1 msk ólívuolía 1 msk smjör ...

Ofnbakaðar hvítlauksfranskar

Hráefni: 1 poki tilbúnar franskar 6 hvítlauksgeirar, rifnir niður 1 tsk sjávarsalt 2 msk olía söxuð fersk steinselja Aðferð: 1. Bakið franskarnar í ofninum eftir leiðbeiningum á pakkningu. 2....

Grillaðar kjúklingabringur í BBQ-hunangs-chilli marineringu

Hráefni: 1/2 dl BBQ sósa 2 tsk hunang eða sýróp 1 msk chili krydd 1/2 tsk chilliflögur 1 tsk ítalskt krydd 6 kjúklingabringur Aðferð: 1.Setjið kjúklingabringurnar í mót...

Stökkir kjúklingabitar með chilli-hunangs sósu

Hráefni: 700 gr kjúklingabringur eða úrbeinuð læri, skerið kjúklinginn í hæfilega bita 2 dl "buttermilk" = mjólk með smá sítrónusafa útí 2 tsk sjávarsalt ...

Í stuttu máli: Páskarnir útskýrðir vegna þess að þú átt til að gleyma af hverju þú færð frí

Um hvað snýst málið? Páskarnir eru framundan. En hvað gerðist á páskunum? Leyfðu okkur að útskýra. Hvað er búið að gerast? Á morgun, sunnudag, er Pálmasunnudagur. Dagurinn...