Nútíminn

Skráningarmerkin af í höfuðborginni: Tíu fengu að fjúka í nótt

Eitt af fyrstu rafhlaupahjólaslysum ársins leit dagsins ljós í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en verkefnin ná frá 17:00 í gær og þar til 05:00...

Giskaði á rétt úrslit og vann 4,4 milljónir í Eyjum

Glúrinn tippari frá Vestmannaeyjum gerði sér lítið fyrir og vann tæplega 4,4 skattfrjálsar milljónir króna á Enska getraunaseðilinn síðastliðinn laugardag. Þetta kemur fram í...

Stökkir ofnbakaðir kjúklingabitar með sætri-sinneps sósu

Hráefni fyrir kjúklinginn: 500 gr kjúklingabringur skornar í bita 2 dl buttermilk (mjólk + sítrónusafi) 5 dl kornflakes, muldar fínt 2 msk hveiti 2 msk...

Stakk tvo með hnífi á Hlíðarenda í gær: Dæmdur í gæsluvarðhald í dag

Karlmaður um þrítugt var í dag í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald, eða til 5. apríl, að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Maðurinn var...

Mikil ólga í Reykjanesbæ vegna hælisleitenda: „Þeir stunda þetta allar helgar og löggan gerir ekki neitt“

Leigubílstjórar í Reykjanesbæ eru bálreiðir og segir einn þeirra að lögreglan, bæjarstjórn og Útlendingastofnun séu gjörsamlega gagnslaus þegar það kemur að því að sporna...

Banaslys á Heiðmerkurvegi

Karlmaður um tvítugt lést í umferðarslysi í Garðabæ síðdegis í gær. Hann ók bifhjóli vestur Heiðmerkurveg, en virðist hafa misst þar stjórn á því...