Nútíminn

Áfram miklar líkur á eldgosi: Þensla heldur áfram undir Svartsengi

Sérfræðingar Veðurstofu Íslands telja áfram miklar líkur á eldgosi en samkvæmt líkanreikningum sem byggðir eru á GPS-gögnum frá 3. til 6. mars þá hafa...

Einn læsti sig inni á salerni og annar svaf á stigangi: Hvað gerðist í þínu hverfi í nótt?

Lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðir að verslun í miðborg Reykjavíkur rétt fyrir klukkan sjö í gærkvöldi. Ástæðan fyrir útkallinu var sú að einhver hafði...

Nú getur þú sótt um nafnskírteini sem virkar eins og vegabréf erlendis

Útgáfa á nýjum nafnskírteinum er hafin hjá Þjóðskrá Íslands. Ný útgáfa nafnskírteina hefur verið lengi í undirbúningi, allt frá því að fyrsta verkáætlun var...

Fimm dæmdir í gæsluvarðhald eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu

Fimm einstaklingar hafa verið dæmdir í gæsluvarðhald að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir umfangsmiklar aðgerðir í gærdag. Fallist var á gæsluvarðhaldið á grundvelli rannsóknarhagsmuna...

Fljótlegur og dásamlega bragðgóður kjúklingaréttur!

Hráefni: 500 gr kjúklingur, skorinn í strimla 1 tsk sesamolía 1/4 tsk hvítur pipar 2 msk bragðlaus matarolía 5-6 hvítlauksgeirar ,rifnir niður 1 msk rifinn engifer 1 tsk rauðar chilli flögur 1/2...

Auknar líkur á eldgosi með degi hverjum: Virknin færist að Fagradalsfjalli

Þær atburðarrásir sem eru líklegar næstu daga á Reykjanesi eru þær að kvikumagn undir Svartsengi heldur áfram að aukast sem gæti endað með nýju...