Nútíminn

Daði Freyr, Amabadama og Jón Jónsson á Innipúkanum um verslunarmannahelgina

Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram um verslunarmannahelgina í ár eins og fyrri ár. Miðasala hófst í morgun á Tix.is en hátíðin fer að sjálfsögðu fram...

Hvaða bearnaise-sósa sem fæst úti í búð er best? Grillarar smakka sósurnar og gefa einkunnir

Sumarið er tíminn til að grilla. En hvernig á fólk að geta valið bearnaise-sósu þegar endalaust úrval er í boði? Bearnaise-pervertinn Elísabet Inga fékk til...

Feminíski vagninn vann hönnunarkeppni Strætó: „Rúmlega 50 þúsund manns greiddu atkvæði“

Lena Margrét Aradóttir og KÞBAVD-vagninn hennar sigruðu í hönnunarkeppni Strætó sem lauk á miðnætti. Í tilkynningu frá Strætó kemur fram að tillagan hafi hlotið 6.960...

Móðir þreytt á munnsöfnuði fótboltadrengja: „Spyr mig ítrekað hvað „fucking bitch“ þýðir“

Sigríður Droplaug Jónsdóttir, móðir sjö ára drengs sem sótti knattspyrnunámskeið hjá Fram, hefur fengið sig fullsadda á munnsöfnuði ungra iðkenda og skorar á félagið...

Tæknibrellusérfræðingur úr stórmyndinni Everest fjarlægði typpi úr tónlistarmyndbandi

Hljómsveitin 1860 hefur sent frá sér myndband við lagið Your Eyes. Myndbandið er afar metnaðarfullt og var metnaðurinn slíkur að þegar typpakrot uppgötvaðist á...

Ferðamenn handteknir á Austurlandi fyrir að skera lamb á háls, sögðust vilja lina þjáningar þess

Lögreglan á Austurlandi handtók tvo bandaríska ferðamenn í gærkvöldi fyrir að stela lambi og skera það á háls. Mennirnir voru handteknir nálægt bænum Ós...