Niðurstöður fyrir: Tónlist

Bríet leyfir okkur að heyra tónlist af væntanlegri plötu á Kaffi Flóru

Tónlistarkonan Bríet ætlar að halda kósý tónleika á Kaffi Flóru föstudaginn 17. júlí.,,Hæ! Mér fannst svo yndislegt að spila fyrir ykkur á Kaffi Flóru...

Tónlistarmaðurinn Jónsi gefur út sína fyrstu sólóplötu í áratug

Tónlistarmaðurinn Jónsi, forsprakki Sigur Rósar, tilkynnir með stolti um útgáfu á Shiver, sinni fyrstu sólóplötu í áratug.Platan kemur út 2. október á vegum Krunk...

Hljómsveitin Gus Gus frumsýnir nýtt tónlistarmyndband

Í dag kl 16:00 frumsýndi hljómsveitin Gus Gus tónlistarmyndband við lagið Out of Place.Tónlistarmyndbandið má sjá hér fyrir neðan.https://youtu.be/XTBiQMvH4bI

Lady Gaga og Ariana Grande frumsýna nýtt tónlistarmyndband

Tónlistarkonurnar Lady Gaga og Ariana Grande frumsýndu um helgina nýtt myndband við lagið Rain On Me.Þetta er fyrsta lagið sem þær stöllur gefa út...

Tónlistarmaðurinn Auður lofar neglu í kvöld!

Lokaþáttur Vikunnar með Gísla Marteini á RÚV er í kvöld kl 20.25.Tónlistarmaðurinn Auður mun þar flytja nýlega þröngskífu sína, ljós, í heild sinni. Um...

Króli hættir í tónlist?

Rapparinn Króli, sem ásamt sínum góða félaga JóaPé, sendi frá sér plötu á dögunum segir frá því á Twitter að þetta verði síðasta platan...

Harry Styles borðar vatnsmelónur á ströndinni í nýju tónlistarmyndbandi

Tónlistarmaðurinn Harry Styles gaf í dag út tónlistarmyndband við lagið sitt Watermelon Sugar.Í myndbandinu er hann með hópi af vinum á ströndinni og er...

Love Guru gefur út glænýtt tónlistarmyndband

Útvarps- og tónlistarmaðurinn Þórður Helgi Þórðarson, einnig þekktur undir nafninu Love Guru, hefur nú gefið út glænýtt tónlistarmyndband með nýju lagi sínu Silly Hopp....

Tónlistarmaðurinn KK hélt uppi stuðinu ásamt Helga Björns

Tón­list­armaður­inn KK var með Helga Björns síðasta laug­ar­dag, á kvöldvökunni Heima með Helga Björns, sem sýnd var í Sjón­varpi Sím­ans, á mbl.is og á...

Ummmmm...