Niðurstöður fyrir: Örskýring

Örskýring: Að missa svefn yfir þriðja orkupakkanum

Um hvað snýst málið? Í apríl lagði ríkisstjórnin fram þingsályktunartillögu um samþykkt þriðja orkupakkans til umræðu á Alþingi. Þriðji orkupakkinn felur í sér að Ísland...

Örskýring: Pálmatré…í Reykjavík?

Um hvað snýst málið? Tvö pálmatré verða hluti af 140 milljón króna listaverki sem prýða á nýja íbúðabyggð í Reykjavík. Ákvörðunin hefur verið umdeild en...

Örskýring: Afhverju eru allir að tala um málverk Jóns Gnarr?

Um hvað snýst málið? Jón Gnarr birti mynd á Twitter þar sem sást í listaverk eftir breska götulistamanninn Banksy. Í samtali við Fréttablaðið sagði Jón...

Örskýring: Afhverju eru áhrifavaldar í fýlu við Neytendastofu?

Um hvað snýst málið? Neytendastofa bannaði tveimur bloggurum Trendnet.is, þeim Svönu Lovísu Kristjánsdóttur og Fanneyju Ingvarsdóttur, að nota duldar auglýsingar í bloggfærslum sínum. Hvað er búið að gerast? Bannið kom í...

Örskýring: Guðmundar- og Geirfinnsmálið útskýrt

Um hvað snýst málið? Hæstiréttur hefur sýknað þá Sævar Marinó Cieselski, Tryggva Rúnar Leifsson, Kristján Viðar Júlíusson, Guðjón Skarphéðinsson og Albert Klahn Skaftason af ákærum...

Örskýring: Hvað í fjandanum var Mogginn að birta og af hverju er fólk reitt yfir því?

Um hvað snýst málið? Morgunblaðið birti í Staksteinadálki sínum í gær pistil eftir bloggarann og verkfræðingin Halldór Jónsson. Halldór ber dansæfingar í MR á árum...

Örskýring: Af hverju er fólk í Bandaríkjunum að brenna skó? Stóra Nike-málið útskýrt á mannamáli

Um hvað snýst málið? Í vikunni hóf afmarkaður hópur fólks í Bandaríkjunum að brenna Nike-skó og annan fatnað merktum fyrirtækinu. Þetta gerði fólk til að...