Ragnar ræðir við grínistann og fráfarandi borgarstjóra Reykjavíkur, Jón Gnarr, um súrealisma, skipulagsleysi, freka kallinn og af hverju hann er með nákvæmlega sömu rithönd og Óttarr Proppé.
Áhugavarpið nr. 13 – Jón Gnarr
20 maí, 2014, 03:14 | alvarpid |