Gestur Ragnars í dag er ritöfundurinn og skáldið Gerður Kristný, sem hefur verið einn mest áberandi höfundur íslands seinustu tvo áratugi, hvort sem það er í fréttamennsku, ljóðlist, barnabókmenntum eða bókmenntum almennt.
Sjá einnig: Hvað er Alvarpið og hvernig hlusta ég?
Þau ræddu meðal annars um bækurnar, klausturlífið, systkyni sín og hin miklu áhrif kvikmyndarinnar Betty Blue á heila kynslóð íslenskra kvenna.
Gjörið svo vel!
Áhugavarpið nr. 23 – Gerður Kristný by Alvarpið on Mixcloud
Hlustaðu á eldri þætti Áhugavarpsins hér!