Rona Elliot er í kasti með Dr. Gunna í dag. Rona er Íslandsvinur og var hér nýlega á ferð með vinkonu sinni Yoko Ono. Þegar hún fékk áhuga á tónlist snemma á 7. áratugnum var nánast óþekkt að konur væru að skipta sér af þessu, nema sem grúppíur eða bakraddasöngkonur. Rona lét ekki setja sér […]
Miðaldra karlar á Hádegisbarnum gerðu mig að rithöfundi
Ólafur Gunnarsson rithöfundur er að þessu sinni í kasti með Dr. Gunna. Nýjasta skáldsaga Ólafs, Syndarinn, kom út í fyrra og er framhald af bókinni Málarinn. Aðrar bækur Ólafs eru m.a. Öxin og jörðin, Tröllakirkja og Ljóstollur – allt stórgott stöff. Ólafur og Gunni fara víða. Ræða bækurnar og rithöfundaferilinn, samtímamenn eins og Dag Sigurðarson, […]
Dr. Gunni og Dr. Eldjárn kryfja Bítlana
Í þessum þætti af Í kasti með Dr. Gunna er spjallað við Bretann Mark Lewisohn, sem er líklega mesti Bítlafræðingur heimsins um þessar mundir. Hann skrifar nú sögu Bítlanna í þremur bindum og er fyrsta bindið komið út á íslensku og heitir Bítlarnir telja í. Fyrirhugað er að næstu bindi koma út 2020 og 2028. […]
Lék Sölva Blöndal og sá draug
Steinunn Harðardóttir, aka Dj. Flugvél og geimskip, er að þessu sinni í kasti með Dr. Gunna. Glænýr diskur var að koma út með Dj., Nótt á hafsbotni, sem er tví- ef ekki þrímælalaust lang besti diskurinn til þessa og voru hinir þó ekkert slor. Sjá einnig: Hvað er Alvarpið og hvernig hlusta ég? Steinunn og […]
Hvert var fyrsta íslenska popplagið?
Í fyrsta þættinum af Í kasti með Dr. Gunna hér á Alvarpinu hittir hann Ólaf Þór Þorsteinsson, sem er stórtækasti safnari íslenskra 78 snúninga platna á Íslandi. Hann hefur safnað íslenskum 78 snúninga plötum síðan hann var 13 ára, í 28 ár. Sjá einnig: Hvað er Alvarpið og hvernig hlusta ég? 78 snúninga plötur var […]