Aldís Óladóttir

Skemmtilegur og aðeins öðruvísi brunch!

Shakshuka er vinsæll réttur í Mið-Austurlöndum. En í þessum vinsæla morgunverði/brunch eru egg elduð í einskonar tómat-papriku-chilli sósu. Algjört “möst” að bera þetta fram...

Avocado-rist með hleyptu eggi

Margir hafa aldrei lagt í það að gera hleypt egg (poched egg) og halda það sé mikil fyrirhöfn. En með réttu aðferðinni og smá...

Volg súkkulaðikaka með vanilluís

Hráefni:2 dl dökkt súkkulaði2 dl smjör4 egg við stofuhita2 dl sykur1/4 tsk vanilludropar1 dl hveitiAðferð:1. Hitið ofninn í 190 gráður. Bræðið súkkulaði og smjör á...

Naan brauð með hvítlauk og kóríander

Fljótlegt heimalagað naan brauð með hvítlauk og kóríander sem passar með öllum mat.Hráefni:6 dl hveiti1/2 tsk sykur2 dl vatn volgt1 tsk þurrger1 tsk laukduft1...

Rjómalagað pasta með kjúkling og beikoni

Pasta, rjómi, beikon, parmesanostur og kjúklingur! Þarf að segja eitthvað meira? Þetta getur varla klikkað.Hráefni:180 g pasta að eigin vali (gott að nota...

Dásamlegur nautapottréttur að hætti Frakka

Hráefni:1 kíló nautakjöt skorið í litla bita 2 tsk salt 1 tsk svartur pipar 3 msk ólívuolía 2 laukar skornir í bita 7 hvítlauksgeirar kramdir...