Aldís Óladóttir

Kjúklinga taco með avocado og kóríander

Hráefni: 450 gr kjúklingur 2 dl sýrður rjómi 2 avocado 6-8 litlar tortillur (það er hægt nota stóra og skera út nokkrar minni) 3 hvítlauksgeirar rifnir niður ferskt kóríander skorið...

Fljótlegur núðluréttur með nautakjöti

Hráefni: 2 pakkar ramen eða aðrar “instant” núðlur 1 tsk olía 2 tsk sesamolía 2 hvítlauksgeirar rifnir 1/2 laukur skorinn í sneiðar 200 g nautakjöt skorið í þunna strimla(hér...

Ostakaka með Snickers og karamellusósu

Hráefni í botninn: 150 grömm hafrakex mulið vel niður, gott er að gera það í matvinnsluvél 6 msk bráðið ósaltað smjör Hráefni í fyllinguna: 680 grömm rjómaostur 180 grömm...

Brownie smákökur með sjávarsalti

Hráefni: 90 grömm hveiti 2 msk kakó 1 tsk lyftiduft 1/4 tsk salt 220 grömm dökkt súkkulaði saxað niður 60 gr ósaltað smjör skorið í teninga ...

Bakaður þorskur í rjómasósu með sítrónu og hvítlauk

Þessi réttur er með þeim fljótlegri. Tekur bókstaflega enga stund að útbúa og útkoman er einstaklega ferskur og bragðgóður fiskréttur sem allir elska. Hráefni: 600-700 bein...

Stökkar Quesadillas með kjúklingi og camembert osti

Í þennan rétt er tilvalið að nota afgangs kjúkling frá kvöldinu áður, hvort sem það er afgangur af bringum eða heilum kjúklingi. Dásamlega góður...

Rocky Road bitar eru hið fullkomna jólanammi!

Vantar þig heimabakað nammi fyrir hátíðarnar? Þú þarft ekki að leita lengra. Nútíminn birtir hér gómsæta uppskrift af algjöru sælgæti í samstarfi við Gestgjafann. Hráefni: 2oo...

Volg súkkulaðikaka með vanilluís

Hinn fullkomni eftirréttur er að sjálfsögðu volg súkkulaðikaka með vanilluís. Það segja matreiðslumenn Gestgjafans að minnsta kosti. Hérna er fullkomin uppskrift af eftirrétti sem...