Aldís Óladóttir

Fylltar „lasagna“ paprikur

Þessi réttur er mjög auðveldur og fljótlegur að útbúa. Mun fljótlegri ef maður á afgangs hakk frá kvöldinu áður sem er alveg tilvalið að...

Avocado-rist með hleyptu eggi

Margir hafa aldrei lagt í það að gera hleypt egg (poched egg) og halda það sé mikil fyrirhöfn. En með réttu aðferðinni og smá...

Bakaður brie með beikoni og döðlum

Bakaður ostur er alltaf góð hugmynd. Ofboðslega einfaldur réttur sem tekur enga stund að útbúa. Hráefni: Brie ostur 3 beikonsneiðar 4-5 mjúkar döðlur 4-5 hnetur t.d. pekan Sýróp t.d. frá...

Pestó-pasta með parmesan og hnetum

Hráefni: Sjávarsalt 1 búnt fersk basilika 1 pakkning pasta að eigin vali 1 hvítlauksgeiri rifinn niður  svartur pipar 1 dl ólívuolía 1 sítróna, börkur+safi  2 dl...

Pylsuréttur í brauði

Hráefni:Hvítlaukssmjör:1 dl smjör við stofuhita 1/2 dl söxuð basilika 1/2 dl söxuð steinselja(má sleppa) 2 hvítlauksgeirar rifnir niður 1 tsk sæta (sykur,hunang eða...

Samloka með bragðmiklum osti, hrærðum eggjum og pestói

Hráefni í 2 samlokur:4 stór egg sjávarsalt 4 msk smjör við stofuhita 4 sneiðar súrdeigsbrauð 1 dl cheddar ostur 1 dl havarti ostur ( eða annar...

Stökkar BBQ vefjur með kjúkling og beikoni

Þessi réttur er tilvalinn ef þú átt afgangskjúkling frá kvöldinu áður.Hráefni: 8 dl eldaður kjúklingur rifinn niður 4 dl rifinn cheddar ostur 2 msk ferskt kóríander saxað BBQ...

Ketóvænar amerískar pönnukökur með sýrópi

Þessar innihalda hvorki hvítan sykur né hvítt hveiti. Hér notum við sykurlausa sýrópið frá Goodgood og möndlumjöl en útkoman eru gómsætar pönnukökur sem gefa...