Aldís Óladóttir

Nachos með kjúklingi og guacamole

Þetta er dásamlegur réttur sem er fullkominn í vinahittinginn eða sem kvöldverður.Hráefni:250g nachos flögur 250g rifinn cheddar eða annar bragðmikill ostur Sýrður rjómi ...

Langbesta hvítlauksbrauðið!

Hráefni:2 dl mjúkt smjör 1 msk rifinn hvítlaukur 1 tsk hvítlaukskrydd 1 msk söxuð steinselja 1 1/2 dl rifinn parmesanostur 1 brauðhleifur t.d. súrdeigs, skorinn í sneiðar ...

Samloka með bragðmiklum osti, hrærðum eggjum og pestói

Hráefni í 2 samlokur:4 stór egg sjávarsalt 4 msk smjör við stofuhita 4 sneiðar súrdeigsbrauð 1 dl cheddar ostur 1 dl havarti ostur ( eða annar...

Kjúklinga og avocado vefjur

Hér er tilvalið að nota afgangs kjúkling frá kvöldinu áður, hvort sem það eru afgangs bringur eða af heilum kjúklingi. Það tekur enga stund...

Kjúklingaspjót með heimalagaðri Satay sósu

Hráefni í marineringu:600 gr kjúklingur skorinn í hæfilega munnbita 1 msk karrý 1 msk sykur 2 tsk rautt karrý paste 1 tsk salt 1 dós  kókosmjólk ...

Ofnbakaðar sætar kartöflur með parmesan

Hráefni:2 sætar kartöflur skornar í sneiðar 1 msk ólívuolía 2 msk brætt smjör 4 msk parmesan ostur 1/2 tsk hvítlaukssalt 1/2 tsk ítalskt krydd Ferskt...