Aldís Óladóttir

Spicy rækju-tacos með hvítlauk, kóríander og lime

Hráefni í sósuna: 1/2 dl ólívuolía 1/2 dl vatn 1 dl saxaður vorlaukur 1 dl saxað kóríander 2 hvítlauksgeirar rifnir niður 1/2 tsk salt safinn...

Bakaður Brie ostur með Kahlua-sýrópi og pekanhnetum

Hráefni: 1 Brie ostur 1 dl Kahlua 1 dl púðursykur 1 dl pekanhnetur, saxaðar gróft( hafa nokkrar heilar) uppáhalds kexið þitt Aðferð: 1. Hitið ofninn í...

Kjúklinga Tikka-Masala

Dásamlegur Tikka Masala kjúklingaréttur. Hráefni í marineringu: 800 gr skinn og beinlaus kjúklingalæri skorin í bita 2 dl hrein jógúrt 1 1/2 msk rifinn hvítlaukur 1 msk...

Rjómalöguð sveppasúpa með timjan

Hráefni: 4 msk smjör 1 matskeið olía 2 laukar skornir smátt 4 hvítlauksgeirar rifnir niður 500 gr sveppir skornir í sneiðar 4 tsk timjan 1/2 bolli rauðvín (má sleppa) 6 msk...

Kampavíns kokteill með engiferöli og lime

Safinn af 1/2 blóðappelsínu Safinn af 1/2 lime 3 cl vodki 6 cl engiferöl Kalt kampavín/freyðivín Aðferð: Hellið blóðappelsínu og lime-safanum í freyðivínsglas ásamt vodka....

Gratíneraðar kjötbollur í tómatlagaðri sósu

Bragðgóður og einfaldur réttur sem allir í fjölskyldunni elska. Við mælum með þessum í kvöld! Bollurnar: 500 gr nautahakk 1 egg 2 msk möndlumjöl ( eða hveiti ) 4 msk...

Einfalt heimabakað brauð með rósmarín!

Hráefni: 1 pakki þurrger 5 dl volgt vatn 1 tsk sjávarsalt 500 gr hveiti Ólívuolía rósmarín ferskt Aðferð: 1. Blandið geri og vatni saman í stóra...

Ofnbakaður lax með hvítlauk og sítrónum

Bragðgóður og hollur réttur sem fljótlegt er að útbúa. Mæli með að prófa þennan! Hráefni: 600 gr laxaflak 2 msk ósaltað smjör brætt 1/2 tsk...