Atli Fannar

Ritstjóri Nútímans, sonur ostagerðarmanns, áhugamaður um körfubolta, samfélagsmiðla og kaldar sósur.

Vigdís Hauks, Rikka og Ragna Árna á meðal áhrifamestu kvenna landsins

Tímaritið Frjáls verslun hefur birt lista yfir hundrað áhrifamestu konur landsins í atvinnu- og stjórnmálalífinu. Leitað var til kvenna og karla í atvinnulífinu við...

Ríkisstjórnarflokkarnir klofnir í afstöðu til Costco – Guðlaugur Þór er spenntur

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins virðast ekki deila skoðunum á áhuga Costco um að hefja verslunarrekstur hér á landi. Þegar fyrst heyrðist af áformum verslunarrisans...

10 fyrirtæki stýra neyslu heimsins

Samtökin Oxfam hafa sett saman mynd sem sýnir hvaða tíu fyrirtæki stýra að mestu leyti neyslu heimsins. Fyrirtækin sem um ræðir eru Coca-Cola, PepsiCo, Unilever,...

Twitter fór á hliðina þegar Þýskaland niðurlægði Brasilíu

Þýska landsliðið í fótbolta gekk frá því Brasilíska á Heimsmeistaramótinu í fótbolta fyrr í kvöld. Þjóðverjar skoruðu sjö mörk á móti aðeins einu marki...

Easy Jet stefnir á 110 ferðir frá Íslandi á mánuði – Lofa 40 milljarða tekjum

Flugfélagið EasyJet hefur kynnt áform sín um stóraukin umsvif í flugi til og frá landinu. Í lok október hefur EasyJet flug frá Keflavík til Gatwick-flugvallar...