Atli Fannar

Ritstjóri Nútímans, sonur ostagerðarmanns, áhugamaður um körfubolta, samfélagsmiðla og kaldar sósur.

Hættulegasta fólk landsins

Hættulegasta fólk landsins reynir nú að koma í veg fyrir að flokkar á Alþingi geti starfað saman. Umræðan er pólariseruð og fólki er stillt...

Kostnaðurinn við Ásmund Friðriksson borinn saman við verð á Tower Zinger-borgara á KFC

Í tilefni af því að Ásmundur Friðriksson bar kostnað við móttöku flóttafólks saman við vandræði Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum á Alþingi í morgun hef...

Þegar mér var boðið að gerast ritstjóri Séð & heyrt — Nútíminn er tveggja ára!

Nútíminn er tveggja ára í dag. Það er geggjað en alls ekki sjálfsagt. Nútíminn varð nefnilega næstum því ekki að veruleika. Það munaði meira...

Fjögur atriði úr ræðu Guðna sem fylltu mig bjartsýni

Guðni Th. Jóhannesson tók við embætti forseta Íslands í dag. Í ræðu sinni í dag fjallaði Guðni um jafnan aðgang allra að þjónustu og...

Svona leit Hringbrautin út á meðan leikur Íslands og Austurríkis stóð yfir

Klukkan er 16.30 á miðvikudegi. Hugbúnaðarverkfræðingurinn Steinar Hugi Sigurðarson er á leiðinni heim úr vinnunni ásamt syni sínum, sem hann sótti í leikskóla.Umferðarljósin á...

Nútíminn auglýsir eftir blaðamanni — svör við þremur algengum spurningum um starfið

Nútíminn auglýsti í vikunni eftir starfskrafti og viðbrögðin hafa verið frábær. Fjölmargir hafa sótt um starfið og sent okkur þeirra hugmynd að efni á...