Atli Fannar

Ritstjóri Nútímans, sonur ostagerðarmanns, áhugamaður um körfubolta, samfélagsmiðla og kaldar sósur.

Tvær leiðinlegar sögur

Var að keyra Hringbrautina eftir körfuboltaæfingu um daginn og sá lítinn jeppa svína fyrir bílinn fyrir framan mig. Aksturslag manneskjunnar á litla jeppanum var...

Sigmundur Davíð hefur ekki staðfest siðareglur en sagði áður að þær eigi við um störf ráðherra

Ráðherrar í ríkisstjórn Íslands starfa eftir siðareglum nr. 360 frá árinu 2011. Þetta sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í svari við fyrirspurn Tryggva Gunnarssonar,...

Sex ummæli Sigmundar Davíðs í Fréttablaðinu sem ég set spurningarmerki við

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er í viðtali í Fréttablaðinu í dag um Wintris inc., aflandsfélag Önnu Stellu Pálsdóttur, eiginkonu sinnar. Viðtalið er langt og...

Breytingar á eignarhaldi Nútímans

Í dag urðu breytingar á eignarhaldi Nútímans. Framleiðslufyrirtækið Skot keypti 35 prósent hlut í útgáfufélaginu Fálka útgáfu og Guðmundur Sigursteinn Jónsson, annar stofnenda Nútímans, hvarf...

Hér eru viðmælendur RÚV sem Karl Garðarsson gleymdi í grein sinni um Óvin númer eitt

Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi yfirmaður minn á Blaðinu (blaðið sem hét Blaðið) skrifar grein um Ríkisútvarpið undir fyrirsögninni „Óvinur númer eitt“ á bloggsíðu...

Fjórir hlutir sem komu í ljós eftir að eiginkona forsætisráðherra sagði frá Wintris Inc.

Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra, upplýsti í vikunni um félagið Wintris Inc. sem heldur utan um fjölskylduarf hennar. Ýmislegt hefur komið í ljós eftir...

Er þetta frétt?

Nei. Nú get ég get ekki orða bundist. Á daglegum netrúnti mínum rakst ég á fyrirsögn sem var svo ómerkileg, svo stútfull af gildishlöðnu...