Haraldur Leví

Haraldur Leví er eigandi og framkvæmdastjóri Record Records sem hefur m.a. gefið út plötur með Of Monsters and Men, Agent Fresco, Lay Low og Retro Stefson.

Kæri tónlistarunnandi, þetta er ég aftur

Það er liðin meðganga síðan ég skrifaði ykkur síðast. 9 mánuðir.Við erum enn þá að greiða 1.500 krónur í áskriftargjald af tónlistarveitunni okkar, sem við...

Kæri tónlistarunnandi

Mig langar til að setja upp smá dæmi úr raunveruleika tónlistarbransans í dag.Þessi færsla er ekki skrifuð til að reyna að blása lífi í...