Inga Sara Guðmundsdóttir

Kanye útskýrir litlu inniskóna: „Japanska leiðin“

Það vakti mikla athygli fyrir stuttu þegar rapparinn og tískuhönnuðurinn Kanye West mætti í brúðkaup vinar síns, 2 Chainz, í jakkafötum frá Louis Vuitton...

Dansspor Theresu May slá í gegn á Twitter

Myndband af Theresu May forsætisráðherra Bretlands dansandi með skólakrökkum í Suður-Afríku setti Internetið á hliðina í gær. Í myndbandinu sést að dans er ekki...

Útlit fyrir að uppselt verði á landsleikinn á laugardag – aðeins 300 miðar eftir

Útlit er fyrir að uppselt verði á landsleikinn á laugardag þegar kvennalandsliðið í fótbolta mætir Þýskalandi í undankeppni HM 2019 á Laugardalsvelli en aðeins...

Stelpurnar okkar slá áhorfendametið á laugardag

Ekkert virðist ætla að koma í veg fyrir að nýtt áhorfendamet verði slegið á kvennalandsleik þegar kvennalandsliðið í fótbolta mætir Þýskalandi í undankeppni HM...

Argento rekin úr ítalska X Factor vegna ásakana um kynferðisofbeldi

Ítalska leikkonan Asia Argento hefur verið rekin úr starfi sínu sem dómari í ítölsku útgáfu hæfileikaþáttarins X Factor í kjölfar fregna af því að...