Inga Sara Guðmundsdóttir

Jólin komin í Costco

Ágúst er hér um bil að enda og haustið á næsta leiti. Því er tilvalið að byrja að huga að jólunum. Í stórversluninni Costco...

Mel B í meðferð

Tónlistarkonan og Kryddpían Melanie Brown, betur þekkt undir nafninu Mel B, hefur ákveðið að fara í meðferð. Hún mun fara í áfengismeðferð sem og...

Söngvari Arcade Fire verður með DJ-sett á Húrra annað kvöld

Win Butler, söngvari hljómsveitarinnar Arcade Fire, þeytir skífum á Húrra annað kvöld undir nafninu DJ Windows 98. Hljómsveitin hélt vel heppnaða tónleika í Laugardalshöll...

Össur Skarphéðinsson fór í afdrifaríka sturtuferð: heimiliskötturinn át gullfiskana á meðan

Össur Skarphéðinsson, þingmaður og fyrrverandi ráðherra, fór í afdrifaríka sturtuferð í gær eins og hann greindi frá á Facebook-síðu sinni. Á meðan hann skrapp í...

The Big Bang Theory endar á næsta ári

Gamanþátturinn vinsæli The Big Bang Theory hættir á næsta ári, þegar síðustu þættirnir í tólftu seríu verða sýndir að því er kemur fram á...

Gripinn fyrir hraðakstur 42 daga í röð

Austurrískur bakari fékk sekt upp á þrjú þúsund evrur, sem jafngildir rúmlega 375 þúsund krónum, fyrir að aka of hratt á sama veginum 42...

Húðsjúkdómafræðingurinn Jeffrey Ross Gunter verður næsti sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi

Donald Trump Bandaríkjaforseti útnefndi loksins nýjan sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, mann að nafni Jeffrey Ross Gunter. RÚV greindi frá því að sendherralaust hafi verið...