Inga Sara Guðmundsdóttir

Ísland er friðsælasta land í heimi tíunda árið í röð

Ísland er friðsælasta land í heimi samkvæmt Friðarvísitölunni eða Global Peace Index og hefur haldið stöðu sinni á toppnum síðan árið 2008. Ásamt Íslandi eru Nýja Sjáland,...

Star Wars leikkona hætti á Instagram í kjölfar áreitis á samfélagsmiðlum

Kelly Marie Tran sem lék Rose Tico í Stjörnustríðsmyndinni The Last Jedi hefur eytt öllum myndum á Instagram síðu sinni. Undanfarna mánuði hefur hún orðið fyrir...

Framleiga á stúdentaíbúðum leyfileg

Félagstofnun stúdenta hefur ákveðið að leyfa framleigu á stúdentaíbúðum yfir sumarið, til reynslu. Er þetta gert í kjölfar tillögu Stúdentaráðs Stúdentar Háskóla Íslands eiga einungis...

EasyJet fjárfestir í Dohop fyrir 279 milljónir króna

Breska lággjaldaflugfélagið EasyJet fjárfestir í íslenska nýsköpunarfyrirtækinu Dohop. Fjárfestingin felst í láni upp á 2,25 milljónir evra eða um 279 milljónir íslenskra króna en flugfélagið...

Skeggjaðir menn valda usla á Twitter

Nýjasta æðið sem Internetið býður upp á þessa dagana eru menn að taka myndir af skeggjunum sínum neðan frá. Það var Twitter notandinn Dan sem...

Ætlar að vera fyrstur til að synda yfir Kyrrahafið

Frakkinn Ben Lecomte ætlar að synda yfir Kyrrahafið fyrstur manna. Tilgangurinn er að vekja athygli á loftslagsbreytingum og hlýnun jarðar. Með honum í för verður áhöfn...