Inga Sara Guðmundsdóttir
Vinalistinn hvarf eftir að Borghildur birti brjóstamyndir: „Fannst þetta svo óþægilegt að ég eyddi aðganginum“
Þegar Borghildur Indriðadóttir byrjaði að kynna ljósmyndasýninguna og gjörninginn Demoncrazy byrjuðu undarlegir hlutir að gerast fyrir Facebook-síðu hennar. Vinalistinn hvarf ásamt öðru efni og...
Eyjan Vigur til sölu: „Síminn hefur ekki stoppað“
Eyjan Vigur í Ísafjarðardjúpi er til sölu eins og hún leggur sig.„Svona eyja kemur nánast aldrei í sölu þannig að þetta er einstakt tækifæri,“...
Sergio Ramos gefur út lag fyrir HM í Rússlandi
Sergio Ramos, fyrirliði spænska landsliðsins, gefur út sitt eigið lag fyrir HM í Rússlandi. Lagið heitir „Otra Estrella en tu Corazon“ og má útleggja...
Adrift þriðja aðsóknarmesta mynd Bandaríkjanna, þénaði rúman milljarð um helgina
Adrift, nýjasta mynd Baltasars Kormáks, er þriðja aðsóknamesta kvikmyndin í Bandaríkjunum og hefur nú halað inn ellefu og hálfri milljón dala eða rúmlega einum...
Flíkin sem setti internetið á hliðina: Litlar 130 þúsund krónur fyrir „bolaskyrtu“
Flík úr haustlínu tískuhússins Blaneciaga, sem er í senn stuttermabolur og skyrta, olli miklu fjaðrafoki á Internetinu á dögunum.Flíkin er föl fyrir 1290 dollara...
Grandi Mathöll opnar í dag
Grandi Mathöll opnar í dag klukkan 18. Þar verður boðið upp á alvöru „götubita“ eða „street food“ í fyrsta sinn á Íslandi. Mathöllin er staðsett...
Macland kaupir iStore
Macland hefur keypt rekstur iStore í Kringlunni. Á vef Maclands kemur fram að fyrirtækin hafi frá upphafi deilt hugsjón um að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu og á...
Teslan sem Elon Musk skaut út í geim hrapaði ekki til jarðar og lenti á Malölu
Grínfrétt vefsíðunnar Clickhole, um að Teslan sem Elon Musk skaut út í geim í febrúar síðastliðnum hafi hrapað til harðar og lent á baráttukonunni Malölu...