today-is-a-good-day

Inga Sara Guðmundsdóttir

Rúmlega 130 mál á borð lögreglunnar frá kvöldmatarleyti þar til í morgun

Nóttin var erilsöm hjá lögreglu á höfuðborgarsvæðinu en alls komu rúmlega 130 mál á borð lögreglunnar frá kvöldmatarleyti í gærkvöldi þar til í morgun...

Forsetahjónin komin í mark í Reykjavíkurmaraþoninu

Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid eru komin í mark í Reykjavíkurmaraþoninu. Eliza greinir frá þessu á Facebook. Eliza hljóp 10 kílómetra til styrktar...

Kofi Annan látinn áttræður að aldri

Kofi Annan, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna og friðarverðlaunahafi Nóbels, er látinn áttræður að aldri eftir stutt veikindi. Fjölskylda hans tilkynnti andlátið á Twitter-síðu hans...

Menningarnótt: götulokanir og frítt í strætó

Menningarnótt verður haldin hátíðlega í Reykjavík í dag og kvöld og búið er að loka fyrir umferð í miðbænum vegna hátíðarhaldanna og Reykjavíkurmaraþonsins sem...