Ingólfur Stefánsson

Kertasníkir er vinsælasti jólasveinninn fjórða árið í röð

Kertasníkir er vinsælasti jólasveinninn á Íslandi en hann reyndist hlutskarpastur í vinsældakönnun MMR. Kertasníkir hefur verið vinsælasti jólasveinninn hér á landi undanfarin fjögur ár...

Raggi Bjarna ræðir stóru ástina í lífinu: „Heyrðu elskan, ég ætla bara að giftast þér“

Tónlistarmaðurinn Raggi Bjarna rifjar upp þegar hann sá eiginkonu sína, Helle Birthe, í fyrsta skipti, í þáttunum Trúnó sem eru væntanlegir í Sjón­varp Sím­ans...

Halldór Helgason valinn snjóbrettamaður ársins annað árið í röð

Akureyringurinn Halldór Helgason var um helgina valinn snjóbrettamaður ársins annað árið í röð af lesendum vinsælasta og virtasta tímaritisins í snjóbrettaheiminum, Transworld Snowboarding.Halldóri er lýst...

Mugison komst úr skuldafeni vegna góðrar sölu á Haglél: „Ég var bara ringlaður sko“

Tónlistarmaðurinn Mugison ræðir vinsældir plötunnar Haglél og lagsins Stingum af í þáttunum Trúnó sem eru væntanlegir í Sjón­varp Sím­ans Premium. Mugison segir að salan...

Mælginn flytur „Amen“ í hljóðveri Sýrlands

Í október fengu vefmiðillinn SKE.is og Stúdíó Sýrland nokkra rappara til að semja lög sem voru síðar hljóðrituð í hljóðveri Sýrlands. Samstarfið var liður í...