Ingólfur Stefánsson

13 fyndnustu, sniðugustu og bestu tíst vikunnar: „Elsta dæmið um orðið prump“

Sunnudagar eru Twitter dagar hér á Nútímanum. Það er komið að hinni vikulegu Twitter samantekt en Íslendingar voru einstaklega fyndnir og sniðugir í vikunni.Amen https://twitter.com/siggeirslayer/status/1070751673503678464 Íslendingar: https://twitter.com/MargretVaff/status/1070963089842102273 Tvífarar...

Gunnar Nelson sigraði blóðugan bardaga í nótt

Gunnar Nelson mætti Brasilíumanninum Alex Oliveira í UFC í nótt í veltivigt á bardagakvöldi í Toronto í nótt. Gunnar sigraði bardagann í annarri lotu...

Allt tiltækt lið lögreglunnar á Egilsstöðum kallað út vegna hópslagsmála

Hópslagsmál brutust út í sumarbústaðabyggðinni á Einarsstöðum skammt frá Egilsstöðum í nótt. Allt tiltækt lið lögreglunnar á Egilsstöðum var kallað út vegna slagsmálanna. Þetta...

Reykjavíkurdætur fá fjórar stjörnur hjá NME: „Þarf ekki alltaf að tala sama tungumál til að skilja einhvern“

Reykjavíkurdætur sendur frá sér plötuna Shrimpcocktail í lok nóvember. Platan sem er aðgengileg á Spotify fær fjórar stjörnur af fimm í umfjöllun breska popptímaritsins NME. Sjá einnig: Blaðamaður...

Þingkonur gengu út þegar Sigmundur tók til máls á Alþingi

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tók til máls á Alþingi í gær þegar þingmenn gerðu grein fyrir atkvæði sínu í lokaatkvæðagreiðslu um fjárlög næsta árs. Fimm...