Ingólfur Stefánsson

Gleðipinnar fjárfesta í Blackbox: „Virkilega spennandi vörumerki“

Gleðipinnar, rekstaraðilar Keiluhallarinnar og Hamborgarafabrikkunnar, hafa keypt ráðandi hlut í pizzastaðnum Blackbox í Borgartúni. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu í dag.Nýi eigendahópur staðarins samanstendur...

Eiginkona Sigmundar Davíðs kjaftstopp: „Ég stend stolt með Sigmundi mínum“

Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona Sigmundar Davíðs, segist standa stolt með sínum eiginmanni í kjölfar Klaustursmálsins sem hefur vakið athygli undanfarna daga. Hún segist ekki...

Atli Fannar sýnir inn í hugarheim Sigmundar Davíðs

Atli Fannar Bjarkason, fyrrum ritstjóri Nútímans, birti fyndið myndband á Twitter í dag þegar hann sýndi inn í hugarheim Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Myndbandið er...

Blaðamaður NME lofsamar Glowie: „Getur breytt úreltum hugsunarhætti í popptónlist“

Blaðamaðurinn Douglas Greenwood hrósaði íslensku tónlistarkonunni Glowie hástert í grein sem birtist í breska popptímaritinu NME á dögunum. Greinin heitir Popp er ekki ljótt orð: Piers...