Ingólfur Stefánsson

Fólkið á Twitter bregst við fréttunum af leyniupptökunni: „Láttu ekki bjór breyta þér í Bergþór“

Í gærkvöldi fjölluðu Stundin og DV um upptökur þar sem þingmenn Miðflokksins heyrast tala með niðrandi hætti um kvenkyns stjórnmálamenn í samtölum sín á milli. Íslendingar á Twitter hafa að...

Sigmundur Davíð kallar eftir aðgerðum gegn fjölmiðlum: „Alvarlegast er þó ef raunin er sú að á Íslandi sé farið að stunda hleranir á einkasamtölum...

Í gærkvöldi fjölluðu Stundin og DV um upptökur þar sem þingmenn Miðflokksins heyrast tala með niðrandi hætti um kvenkyns stjórnmálamenn í samtölum sín á milli.  Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var...

Annie Mist gekkst undir hjartaaðgerð: „Þetta mun ekki hægja á mér“

Annie Mist Þórisdóttir gekkst undir hjartaaðgerð á mánudag vegna hjartsláttartruflana sem hún hefur glímt við undanfarin fimm til sex ár. Hún segist þakklát að...

Bergþór og Karl biðjast afsökunar: „Varð mér þar hressi­lega á í mess­unni hvað munn­söfnuð varð­ar“

Í gærkvöldi fjölluðu Stundin og DV um upptökur þar sem þingmenn Miðflokksins heyrast tala með niðrandi hætti um kvenkyns stjórnmálamenn í samtölum sín á milli. Þeir Karl Gauti Hjalta­son,...

Þingmenn Miðflokksins töluðu með niðrandi hætti um íslenskar stjórnmálakonur á leynilegum upptökum

Í gærkvöldi fjölluðu Stundin og DV um upptökur þar sem þingmenn Miðflokksins heyrast tala með niðrandi hætti um kvenkyns stjórnmálamenn í samtölum sín á milli. Í umfjöllun miðlana...

Baggalútur gefur út jólalag ásamt Svölu Björgvins: „Hún er að detta í sex“

Jólalag Baggalúts árið 2018 er komið út. Sveitin fær aðstoð frá stórsöngkonunni Svölu Björgvins sem syngur lagið. Lagið heitir Sex. Jólalög Baggalúts hafa slegið í...

Tískuvöruverslunin Monki opnar á Íslandi í vor

Tískuvöruverslunin Monki opnar á Íslandi næsta vor. Verslunin sem er í eigu sænska fatarisans Hennes & Mauritz, eða H&M, mun opna í 450 fermetra...

Vigdís Hauksdóttir segir þvingunaraðgerðir í gangi vegna Laugavegarins: „Þetta er hreinn valdhroki og mikil ósvífni“

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, mótmælti stöðu Laugavegarins og miðborgarinnar á fundi í borgarstjórn í nótt. Hún segir aðför að svæðinu hafa staðið látlaust síðan...