Ingólfur Stefánsson

Kanye West biðst afsökunar á ummælum sínum um þrælahald

Tónlistarmaðurinn Kanye West hefur beðist afsökunar á nokkrum umdeildum atvikum sem áttu sér stað í upphafi árs. Hann var gestur í útvarpsþættinum WGCI 107,5...

Gagnrýna BBC fyrir að ráða ekki fatlaðan leikara: „Sífellt verið að horfa fram hjá hæfileikaríkum fötluðum einstaklingum”

Breska sjónvarpsstöðin BBC hefur verið gagnrýnd fyrir að ráða ekki fatlaðan leikara í hlutverk Fílamannsins í nýjum sjónvarpsþáttum stöðvarinnar. Stranger Things stjarnan Charlie Heaton...

Mikil ánægja með göngugötur í Reykjavík: „Hafa haft virkilega jákvæð áhrif á mannlíf”

Meirihluti íbúa í Reykjavík er verulega ánægður gagnvart göngutörum í miðborginni. Þetta kemur fram í nýrri viðhorfskönnun Maskínu sem var gerð fyrir umhverfis- og...

Uppselt á kvennalandsleik í fyrsta skipti í sögunni

Allir miðar á leik Íslands og Þýskalands sem fer fram á laugardaginn hafa nú selst. KSÍ staðfesti þetta á Twitter síðu sinni fyrir skömmu. Íslenska...

Sóttvarnalæknir segir hugmyndir Hildar um bólusetningu full harkalegar

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur að það sé ekki tímabært að skylda foreldra leikskólabarna til þess að láta bólusetja börnin sín. Þetta kemur fram í...

Trump gaf fjölmiðlum rautt spjald þegar hann fundaði með Infantino

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fundaði með Gianni Infantino, forseta alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA í gær vegna HM sem fer fram í Bandaríkjunum Mexíkó og Kanada árið...

Flugþjónn Wowair lét farþega gleyma seinkun með því að leika Magnús Hlyn

Jakob Kristinsson birti frábært myndband á Twitter síðu sinni í gær. Hann var staddur í flugi með Wowair sem hafði seinkað örlítið. Flugþjónn Wowair...