Ingólfur Stefánsson

Karlmaður sem barði mann með hjóli úrskurðaður í mánaðar gæsluvarðhald

Karlmaður á þrítugsaldri var í dag úrskurðaður í mánaðar gæsluvarðhald eftir að hafa ráðist á karlmann á fertugsaldri í gær. Hann barði manninn með...

Fangaði gleðina á meðan þjóðsöngurinn ómaði á Laugardalsvelli

Ljósmyndarinn Eyjólfur Garðarsson tók magnaða mynd fyrir landsleik Íslands og Noregs um síðustu helgi. Á myndinni fangar Eyjólfur gleði þeirra krakka sem fengu að...

Íslenska landsliðstreyjan talin sú þriðja flottasta á HM í sumar

Íslenska landsliðstreyjan fyrir HM í Rússlandi er í þriðja sæti yfir fallegustu treyjur mótsins í samantekt hjá fótboltablaðinu FourFourTwo.Þar er öllum 64 treyjum landsliðanna...

Trump áfrýjar í Twitter-málinu – Vill geta lokað á ákveðna notendur

Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að áfrýja dómi sem féll nýverið þar sem honum var bannað að fela Twitter aðgang sinn fyrir ákveðnum notendum samfélagsmiðilsins.Dómstólar...

Daði hlaut verðlaun fyrir bestu hryllingsmyndarstikluna

Daði Sigurðsson hlaut á dögunum verðlaun fyrir stiklu sem hann gerði fyrir hryllingsmyndina The Secret of Marrowbone. Frá þessu er greint á Vísi. Horfðu...