Ingólfur Stefánsson
Hlustaðu á nýju plötuna hans Kanye West: Tók myndina fyrir umslagið á leiðinni í hlustunarpartíið
Tónlistarmaðurinn Kanye West sendi í dag frá sér sína áttundu plötu. Platan ber nafnið YE og er nú aðgengileg á Spotify og Apple Music....
Lítið um geitunga á Íslandi í sumar
Það hefur verið lítið um geitunga á Íslandi það sem af er sumri. Guðmundur Óli Scheving, meindýraeyðir hjá Ráðtaki, segir í samtali við Fréttablaðið...
Örskýring: Rússneski blaðamaðurinn sem dó ekki
Um hvað snýst málið?
Rússneski blaðamaðurinn Arkady Babchenko sviðsetti sitt eigið morð ásamt leyniþjónustu Úkraínu eftir að honum bárust morðhótanir.Hvað er búið að gerast?Fjölmiðlar víðsvegar...
Nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks fær góða og slæma dóma í erlendum fjölmiðlum
Adrift, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, fær misjafna dóma í erlendum fjölmiðlum. Myndin fór í almennar sýningar í gær en hún var frumsýnd í Hollywood 24....
Twitter lét Fréttablaðið heyra það vegna #bikinigate: „Veit einhver hvar ég get fengið hnefastór vínber?“
Í Fréttablaðinu í gær mátti finna ráðgjöf fyrir konur fyrir sumarið um hvernig þær geta litið vel út í bikiníi. Þar er konum meðal...
Ljón, tígrísdýr og jagúar sluppu úr dýragarði í Þýskalandi
Tvö ljón, tvö tígrisdýr og einn jagúar sluppu úr dýragarði í Lünebach í Þýskalandi í morgun. Dýrin fundust upp úr hádegi í dag og...
Tíu bestu færslur Ali Baba á Facebook: „Allir sem koma til Ali Baba í dag fá frítt nýtt kærasta, árskort í sund og shawerma...
Veitingastaðurinn Ali Baba, sem opnaður var við Ingólfstorg árið 2009, er uppáhalds arabíski veitingastaður margra borgarbúa. Þó svo að aðalsmerki staðarins sé vissulega gott...