Kidda Svarfdal

Ógnvekjandi atvik náðist á myndband þegar hákarl réðist á kafara

Þetta ógnvekjandi augnablik náðist á myndbandi þegar tígrishákarl kom aftan að kafara og réðist á hann með því að bíta í höfuð mannsins. Fórnalambið var...

Ungt fólk vill ekki svara í símann

Jón Pét­ur Zimsen, aðstoðarskóla­stjóri Rétt­ar­holts­skóla, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann er þaulreyndur skólamaður sem hef­ur vakið at­hygli fyr­ir gagn­rýni sína um...

Hvetja Austfirðinga til þess að kjósa snemma

Veður spáin á Austurlandi lítur ekki vel út og eru því fólka á Austurlandi kvatt til þess að kjósa sem fyrst og hefur verið...

„Getum ekki mokað fólki inn á leikskólana sem talar ekki íslensku“

Jón Pét­ur Zimsen, aðstoðarskóla­stjóri Rétt­ar­holts­skóla, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann er þaulreyndur skólamaður sem hef­ur vakið at­hygli fyr­ir gagn­rýni sína um...

Lögreglumaður sem notaði rafbyssu á 95 ára konu fundinn sekur um manndráp af gáleysi

Lögreglumaður sem gaf 95 ára gamalli konu raflost með rafbyssu á áströlsku hjúkrunarheimili hefur verið fundinn sekur um manndráp af gáleysi, eftir að kviðdómurinn...

Íslenskur hrútur á flótta í Minnesota – Var leitað í 3 vikur

Þetta er náttúrulega svakalega áhugaverð frétt frá Ameríkunni og er fjallað um á Rúv.is.  Hinn íslenski hrútur Brad hefur verið „eftirlýstur“ í 3 vikur en...

Stórfellt fíkniefnamál til rannsóknar – Efnin fundust á skrifstofu í Kópavogi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur, samkvæmt vísi.is, stórfellt fíkniefnamál til rannsóknar þar sem lagt hefur verið hald á tæplega þrjú kíló af MDMA-kristöllum og 1781...