Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

Foreldrar á höfuðborgarsvæðinu beðnir að sækja börnin í lok skóladags vegna versnandi veðurs

Veður hefur versnað á höfuðborgarsvæðinu og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs. Börn eru óhult í...

Stefán Karl útskrifaður af spítalanum, má ekki stunda heimilisstörf eða fara út úr húsi

Leikarinn Stefán Karl Stefánsson hefur verið útskrifaður af Landspítalanum. Þar hefur hann dvalið síðustu daga vegna aðgerðar sem hann gekkst undir vegna krabbameis i...

Vilja halda hrekkjavökuna hátíðlega í Vesturbænum: „Af hverju má ekki hafa gaman?“

Hrekkjavakan virðist vera að ná útbreiðslu á Íslandi. Íbúar í Vesturbænum í Reykjavík ætla að dreifa miðum í hús í hverfinu á næstu dögum og...

Slökkvilið kallað út í Krummahóla vegna reyks í morgun, íbúi reyndist vera að grilla í rokinu

Allt tiltækt lið slökkviðs höfuðborgarsvæðisins var kallað út í Krummahóla í Breiðholti á níunda tímanum í morgun eftir að tilkynning barst um reyk. Útkallið...

Örskýring: Hvernig tóku formenn flokkanna fjögurra í tilboð Pírata og um hvað snýst það?

Um hvað snýst málið?Píratar hafa boðið Vinstri grænum, Samfylkingu, Bjartri framtíð og Viðreisn að hefja strax formlegar viðræður um ríkistjórnarsamstarf.Flokkurinn vill geta lagt fram...

Taíland syrgir látna konunginn, gínur klæddar svörtu og enginn fótbolti í mánuð

Bhumibol Adulyadej, konungur Taílands, lést í vikunni.Í kjölfarið var árslangri þjóðarsorg lýst yfir í landinu og hefur sonur hans, Maha Vojiralongkorn, beðið um eitt...

Örskýring: Níu konur saka Donald Trump um kynferðisbrot og galin viðbrögð hans við því

Um hvað snýst málið?Níu konur hafa stigið fram í vikunni og greint frá því að Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins, hafi beitt þær kynferðislegri áreitni...