Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

Karítas og Steinar misstu drengina sína eftir 18 vikna meðgöngu, hika ekki við að ræða sorgina

Karítas Ósk Agnarsdóttir ætlar að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag. Tvíburadrengir hennar og unnusta hennar, Steinars Pálma Ágústssonar, fæddust...

RÚV þarf að borga Adolf Inga skaðabætur vegna eineltis, segir dóminn fullnaðarsigur

RÚV þarf að borga Adolf Inga Erlingssyni, fyrrverandi íþróttafréttamanni fjölmiðilsins, 2,2 milljónir í skaðabætur vegna eineltis sem hann varð fyrir í vinnunni. Héraðsdómur Reykjavíkur...

Fékk olnbogaskot og hjólreiðamann yfir höfuðið á lokasprettinum, sjáðu myndbandið

Hjólreiðamaðurinn Peter Sagan hefur verið dæmdur úr leik í Tour de France sem stendur yfir í Frakklandi. Hann virðist hafa gefið hjólareiðamanninum Mark Cavendish...

Litlu mátti muna að skelfilega færi í morgun: Ók blindfullur og sagðist bara vera ungur og vitlaus

Ekki mátti miklu muna að hræðilega færi í morgun þegar Anna Sigrún Benediktsdóttir fór í bíltúr með son sinn. Skyndilega kom bíll á móti...

Fangi á Kvíabryggju tók að sér fjóra munaðarlausa skógarþrastarunga

Fangi á í fangelsinu á Kvíabryggju hefur tekið að sér að hugsa um fjóra munaðarlausa skógarþrastarunga. Ungarnir, sem eru um þriggja vikna gamlir, þurfa...

Önnur rörasprengja finnst á höfuðborgarsvæðinu, nú í Stórakrika í Mosfellsbæ

Sprengjusveit Ríkislögreglustjóra var send að Stórakrika í Mosfellsbæ rétt fyrir hádegi í dag eftir að tilkynnt var um rörasprengju. Í dagbók lögreglunnar segir að...