Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

Jökull í Kaleo tjáir sig um óvæntu greininguna: Álag, streita og lítill svefn

Álag og streita tengd stífu tónleikahaldi, ferðalögum og lítilli hvíld var farin að segja til sín hjá Jökli Júlíussyni, söngvara hljómsveitarinnar Kaleo og varð...

Erna Ósk segir að sérsveitin hafi miðað byssu að fimm ára dóttur hennar og ætlar að kæra

Erna Ósk Agnarsdóttir ætlar að kæra íslensk yfirvöld vegna heimsóknar sem hún og fjölskylda hennar fengu frá sérsveit ríkislögreglustjóra nýlega. Hún segir að sérsveitarmenn...

Aðdáandi EVE Online sendi leikjahönnuði CCP typpalaga hlaup og innibombu

Einn þeirra sem spilar tölvuleikinn EVE Online af mikilli ástríðu sendi einum af leikjahönnuðum CPP, fyrirtækisins sem framleiðir leikinn, tvo poka af hlaupi og...

Tíu kettlingar og einn köttur hafa fengið heimili í gegnum Keeping Up With the Kattarshians

Tíu kettlingar og einn fullorðinn köttur hafa fengið heimili eftir að útsendingar frá Keeping Up With the Kattarshians hófust í lok febrúar. Mörg þúsund...