Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

Hljómsveitin Eva samdi lag um hinar mörgu skilgreiningar hinsegin stafrófsins

Hljómsveitin Eva hefur gefið út lagið The Queer Song þar sem fjallað er um hinar mörgu skilgreiningar og skammstafanir hinsegin stafrófsins. Lagið var samið þegar...

Valdimar er búinn að skrá sig í Reykjavíkurmaraþonið og ætlar 10 kílómetra eins og í fyrra

Tónlistarmaðurinn Valdimar Guðmundsson er búinn að skrá sig í Reykjavíkurmaraþonið og ætlar að fara 10 kílómetra líkt og í fyrra þegar hann var maraþonmaðurinn....

WOW air fjarlægir auglýsingu með Hafþóri Júlíusi af vegg í World Class í Laugum

Flugfélagið WOW air hefur látið fjarlægja stóra auglýsingu sem hékk á vegg í World Class í Laugum en hún sýndi Hafþór Júlíus Björnsson halda...

Dómsmálaráðuneytið svarar enn ekki fyrirspurn Nútímans um uppreist æru

Níu dagar eru liðnir frá því að Nútíminn sendi fyrirspurn til dómsmálaráðuneytisins sem snýr að þeim sem hafa fengið uppreist æru á Íslandi. Rekið...