Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

Píratar setja skilyrði um styttra kjörtímabil, Bjarni segir samstarf Sjálfstæðisflokks og Pírata ólíklegast

Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, segir flokkinn setja þau skilyrði fyrir stjórnarsamstarfi að kjörtímabilið verði styttra en þrjú og hálft ár en það er allajafna fjögur...

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi í nýrri könnun, fleiri taka afstöðu en áður

Sjálfstæðisflokkurinn er með 25,15% fylgi samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis en 23,7% sögðust ætla að kjósa flokkinn í síðustu viku.Alþingiskosningar fara...

Hlauparinn Pete Kostelnick sló 36 ára gamalt met, hljóp yfir Bandaríkin á 42 dögum

Bandaríkjamaðurinn Pete Kostelnick sló í gærkvöldi 36 ára gamalt met þegar hann lauk ferð sinni hlaupandi yfir Bandaríkin á 42 dögum, sex klukkutímum og...

Arna Ýr fékk vegabréfið með aðstoð öryggisvarða: Eigendurnir vildu fá 344 þúsund krónur

Tveir öryggisverðir komu Örnu Ýri Jónsdóttur til bjargar á hóteli í Las Vegas í Bandaríkjunum í gær þegar eigendur keppninnar Miss Grand International neituðu...