Nútíminn

„Lítið sem ég get gert við því hvað annað fólk er að segja“

Hrafnhildur Haraldsdóttir var krýnd Miss Universe Iceland 2022. Hún er yngsti sigurvegari í keppninni hér á landi en Hrafnhildur er átján ára gömul. Nútíminn...

Prófar alltaf eitthvað nýtt á jólunum

Matgæðingurinn Sigríður Pétursdóttir er alls ekki vanaföst þegar kemur að jólamatnum, þvert á móti hefur hún þá hefð að gera tilraunir í matargerð og...

„Aldrei of seint að breyta venjunum sínum“

Sálfræðingurinn Heiða Brynja Heiðarsdóttir starfar hjá Auðnast og sinnir meðferð við kvíðaröskunum, áfallastreituröskun, lágu sjálfsmati og fíknivanda ásamt aðstandendum þeirra sem glíma við fíknivanda og...

„Hjartað var að gefast upp”

Ragnheiður Aradóttir er brosmild og hlý og tekur á móti mér á fallegu heimili sínu í Fossvoginum. Það er strax ljóst, við fyrstu kynni,...

Grænn og vænn drykkur eftir góða helgi

Við hjá Nútímanum vitum hvernig það er að vakna eftir „góða helgi“ en örvæntið ekki kæru lesendur því hér kemur frábær uppskrift að grænum...

„Líklega er mér ætlað að afhjúpa kerfið“

Húsið að Grundarstíg 10 í Reykjavík, sem nú nefnist Hannesarholt, er merkilegt fyrir margra hluta sakir. Það var síðasta heimili Hannesar Hafstein, fyrsta íslenska...

Taco-súpa sem yljar

Hér kemur góð uppskrift sem færa líkama og sál góða næringu í skammdeginu. TACO-SÚPA fyrir 4 1 msk. ólífuolía 250 g nautahakk 4 msk. taco kryddblanda 1 laukur 1 dós svartar...

„Elska að fá að upplifa að vera einhver annar en ég sjálf“

Leikkonan, rapparinn og nú söngkonan Þuríður Blær Jóhannsdóttir, sem alla jafna er kölluð Blær, leikur aðalhlutverkið í nýjum ævintýra söngleik, Draumaþjófnum, sem frumsýndur var...