Nútíminn

Slegist um stærstu DC stórmyndina

Árið 2017 kom úr mynd sem ber nafnið Justice League. Leikstjórinn Zack Snyder hafði tekið við DC lineup’inu og verið að gera sitt með...

Ljósabúnaður oft valinn út frá útliti en ekki eiginleikum

UMSJÓN/ María Erla Kjartansdóttir* MYND/ Rakel Rún Garðarsdóttir Brynjar Óli Ólafsson Lýsingarhönnuður hjá Hildiberg – skapandi hönnunarhúsi með áherslu á lýsingarhönnun.   Hvernig verkefni tekur þú að þér hjá...

„Þú hefur ekki rödd í samfélaginu eftir sjötugt“

Um þessar mundir stendur yfir sýningin Ég lifi enn – sönn saga í Tjarnarbíói. Leikkonurnar Halldóra Rósa Björnsdóttir, Ingibjörg Gréta Gísladóttir og Þórey Sigþórsdóttir...

Gestgjafinn: Kaffikaka með kardimommum og möndlum

Umsjón/ Sólveig Jónsdóttir Stílisti/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Mynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir Úr Gestgjafanum KAFFIKAKA MEÐ KARDIMOMMUM OG MÖNDLUM fyrir 8-10 130 g sykur 50 g saltað smjör 2 egg 1 tsk. vanillusykur 200 g...

Nýjar leiðir til þess að hugsa um geðheilbrigðismál

Dagana 27. og 28. apríl nk. bjóða samtök Geðhjálpar ásamt fleirum til samræðna, á fyrirlestra og vinnustofur. Fyrirlesarar eru aðila sem hafa beitt sér...

Súrt og svarað í Poppkasti: Þekkir þú frasana?

Manst þú ekki eftir hasarmyndinni Tveir á toppnum? Unglingamyndinni Trufluð tilvera eða Fjandakorninu? Hvað með Bekkjarfélagið? En gætir þú giskað á réttu bíómyndina út frá...

Íslensk heimili með þeim fallegustu og best lýstu í heimi

UMSJÓN/ María Erla Kjartansdóttir MYND/ Rakel Rún Garðarsdóttir Úr tímariti Húsa og híbýla. Helgi Kristinn Eiríksson Raflagna- og lýsingarhönnuður hjá Lumex ehf. Hvernig verkefni takið þið að ykkur hjá...

Núvitund í myndlistinni

Umsjón/ Guðný Hrönn Myndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir   Nafn: Hólmfríður Ólafsdóttir Menntun: BA í guðfræði/djáknafræðum. Sveinspróf í klæðskurði. Kvöldnámskeið í Myndlistarskóla Kópavogs. Starf: Djákni í Bústaðakirkju og hópstjóri í...