Nútíminn

Dularfull hárteygja fylgir boðsmiðum á París norðursins

Dularfull hárteygja fylgir boðsmiðum á forsýningu kvikmyndarinnar París norðursins næstkomandi miðvikudag. Diljá Ámundadóttir hjá Þetta reddast, sem sér um kynningarmál fyrir París norðursins, fæst...

Ákærðum aðstoðarmanni fannst siðareglur óþarfar

Gísli Freyr Valdórsson bloggaði fyrir nokkrum árum um að siðareglur stjórnmálamanna væru óþarfar. Gísli var sem kunnugt er leystur frá störfum á dögunum sem aðstoðarmaður...

Framlög til MND á Íslandi hundruð þúsunda síðustu daga

„Þetta er allt að gerast þessa dagana,“ segir Halla Reynisdóttir, framkvæmdastjóri MND-félagsins á Íslandi.Ísfötuáskorunin hefur farið eins og eldur í sinu um heiminn undanfarnir...

Topp 10: Skrýtnustu hóparnir á Facebook

Um 220.000 Íslendingar nota Facebook að staðaldri, eða um 70% þjóðarinnar. Það er því eðlilegt að fólk hópist saman til að spjalla um áhugamál...

Mögnuð frammistaða Jóns Arnórs

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tryggði sér í gær sæti á Evrópumótinu á næsta ári. Þetta er í fyrsta skipti sem körfuboltalandslið kemst í úrslitakeppni stórmóts. Jón Arnór...

Margrét Gnarr þjálfar fólk frá 11 löndum

Fitness-drottningin Margrét Gnarr hóf fyrr á þessu ári að bjóða upp á fjarþjálfun ásamt Birni Þorleifssyni, unnusta sínum og Taekwondo-kappa. Margrét og Björn bjóða...

Hómer tekur Ísfötuáskorun og skorar á Flanders

Núna eru allir búnir að taka Ísfötuáskoruninni.Homer Simpson tók á dögunum Ísfötuáskorunina. Hann skoraði á Flanders, Lenny og ...Flanders aftur.Boltinn er hjá þér, Neddy!http://youtu.be/kYNPtDbykp0

Sólarskorturinn stöðvaði ekki bjórsölu

Yfir 42 þúsund lítrar af Víking sumaröli hafa selst í sumar og hann er nú uppseldur hjá framleiðandanum Vífilfelli. Vinsældir sérstakra sumarbjóra hafa farið...