Nútíminn

Sex þingmenn sem vilja breyta umræðuhefðinni í stjórnmálunum

Segjum það bara: Stemningin á Alþingi er búin að vera alveg glötuð undanfarið. En af hverju breytist ekkert? Af hverju er þetta alltaf eins? Hér...

Fyrrverandi trommari Sólstafa kærir hljómsveitina

Guðmundur Óli Pálmason, fyrrverandi trommari þungarokkhljómsveitarinnar Sólstafir, hyggst kæra hljómsveitina fyrir ýmsar óúppgerðar sakir. Þetta kemur fram í færslu á bloggsíðu Guðmundar. Sjá einnig: Heitasta hljómsveit...

Milljónamæringar streyma til landsins: Allt að 15 einkaþotur lenda í Reykjavík á dag

Milljónamæringar streyma til landsins ef marka má umfjöllun Morgunblaðsins í dag. Allt að 15 einkaþotur lenda á Reykjavíkurflugvelli á dag og nú er annasamasti...

Leggur til að kosningaréttur efnaðra karlmanna verði afturkallaður í 72 ár

„Kosningaréttur er byrjun en við eigum enn langt í land,“ segir Reykjavíkurdóttirin og útvarpskonan Anna Tara Andrésdóttir í pistli á mbl.is sem er birtur...

Skiptar skoðanir um mótmæli á komu Mike Tyson: „Það er lítil þöggun um ofbeldi Tyson“

Hnefaleikakappinn Mike Tyson er væntanlegur til landsins í haust með sýningu sína: The Undisputed Truth. Hópurinn Aktívismi gegn nauðgunarmenningu hóf undirskriftasöfnun á internetinu í vikunni þar sem komu...

Ræða Helga Hrafns er loksins komin í lag Jónasar Sig: Helgi fær undirspilið sem allir biðu eftir

Ræða Helga Hrafns Gunnarssonar, þingmanns Pírata, í Eldhúsdagsumræðum á Alþingi á miðvikudag vakti mikla athygli. Helgi Hrafn lauk ræðu sinni á því að vitna í...