Nútíminn

Þakkar Mána Péturs fyrir bata sinn: „Hann kenndi mér að lífið er ekki bara fótbolti“

Sigurbergur Elísson, fótboltamaður í Keflavík, birtir pistil á vefnum Fótbolti.net í dag þar sem hann segir frá glímu sinni við þunglyndi og kvíða. Hann þakkar útvarpsmanninum...

Mike Tyson á leiðinni til landsins

Hnefaleikakappinn Mike Tyson er væntanlegur til landsins í haust með sýningu sína: The Undisputed Truth. Þetta kom fram í þætti Valtýs og Jóa á...

Huldumenn svara Næs í rassinn með laginu Næs í smettið: „Erum ekki kvenhatarar“

Hulduhljómsveitin Dog 8A Baby hefur sent frá sér lagið Næs í smettið. Myndband við lagið má sjá hér fyrir neðan. Í skilaboðum til Nútímans segja meðlimir...

Jóhann og Fríða gerð að félögum í Óskarsakademíunni

Fríða S. Aradóttir og Jóhann Jóhannsson voru í dag gerð að félögum í bandarísku kvikmyndaakademíunni. Bandaríska kvikmyndaakademían er einkum þekkt fyrir að standa að Óskarsverðlaunahátíðinni....

Takið fram sundfötin því það er bongóblíða: Hitinn fer í 20 gráður

Hitinn á landinu gæti farið upp í 20 gráður í dag. Samkvæmt Veðurstofunni verður hlýj­ast verður hlýjast á Norður- og Vest­ur­landi en höfuðborg­ar­svæðinu er...

Hlustaðu á nýtt lag með Þórunni Antoníu

Tónlistarkonan Þórunn Antonía og Bjarni M. Sigurðsson, best þekktur fyrir störf sín í Mínus, hafa sent frá sér lagið White Ravens. Hægt er að...