Nútíminn

Örskýring: Taylor Swift og Apple

Um hvað snýst málið? Taylor Swift sagði að plötur hennar yrðu ekki aðgengilegar á væntanlegri streymisþjónustu Apple sem opnar 30 júní. Ástæðan var sú að til...

Páll Valur vill bæta stemninguna á Alþingi: Leggur til að hefja þingfundi á söng og íhugun

Páll Valur Björnsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, lagði til á Alþingi í dag að þingfundir myndu hefjast á hópsöng þingmanna. Þá myndu þingmenn íhuga í...

Níu skemmtilegar tilvísanir í samtímann á nýju plötunni með Úlfi Úlfi

Úlfur Úlfur sendi á dögunum frá sér plötuna Tvær plánetur. Platan er mjög velheppnuð og stútfull af skemmtilegum tilvísunum í samtímann. Sjá einnig: Bakvið tjöldin með...

Átta slösuðust á hoppudýnu á Bíladögum á Akureyri

Átta manns leituðu sér aðhlynningar á sjúkrahúsinu á Akureyri um liðna helgi eftir að hafa orðið fyrir hnjaski við að hoppa úr allt að...

John Oliver tæklar hefndarklám á sinn stórkostlega hátt

John Oliver tekur hér fyrir hefndarklám og skýrir það á stórkostlegan hátt. Hefndarklám er ekki bannað í öllum ríkjum Bandaríkjanna og Oliver bendir á hvernig...

Grínast með karlrembu kvikmyndasjóðs: „Það sem fólk hefur áhuga á eru miðaldra karlar í krísu“

Halldóra Geirharðsdóttir og Ólafía Hrönn Jónsdóttir sjá um Steypuvélina á Rás 2 þessa dagana. Í Steypuvélinni fara vel valdir grínistar fara með gamanmál. Sjá einnig: „Fólk...

Áslaug Arna sendir virkum í athugasemdum tóninn: „Mega ekki stoppa mikilvæga umræðu“

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, laganemi og lögreglumaður, sendir virkum í athugasemdum tóninn í pistli á mbl.is sem hún skrifar í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna. Áslaug...

Meðlimir Wu-Tang Clan vildu myndir af sér með manninum með Wu-Tang Clan skeggið

Method Man úr hljómsveitinni Wu-Tang Clan setti mynd af Arnaldi Grétarssyni inn á Instagram-síðu sína og sendi honum kveðju í fyrra. Myndin af skegginu vakti mikla athygli...