Nútíminn

Auddi, Steindi og Sveppi skrifa nýja sketsaþætti

Auðunn Blöndal, Steindi Jr. og Sveppi byrjuðu í gær að skrifa nýja sketsaþætti sem hafa fengið vinnuheitið FM95Blö og verða sýndir á Stöð 2. Þetta...

Geir um Blatter: „Hann er mikill leiðtogi“

Sepp Blatter tilkynnti í gær að hann muni stíga til hliðar sem forseti FIFA. Samkvæmt nýjustu fréttum rannsakar FBI stjórnartíð hans hjá sambandinu. Geir Þorsteinsson, formaður...

Fjórar stórkostlegar gönguleiðir í nágrenni Reykjavíkur

Lóa með strá í nefi er plasthúðuð lausblaðabók eftir Einar Skúlason sem innheldur 20 kort með leiðarlýsingum um fallega staði í nágrenni Reykjavíkur. Nútíminn fékk...

Yfirlýsing frá Sigmundi Davíð: „Sagðist bréfritari geta tryggt að sú umfjöllun yrði öll hin versta“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna kúgunarmálsins í dag. Yfirlýsinguna í heild má lesa hér fyrir neðan. Sjá einnig: Malín Brand segir...

Hlustaðu á nýja lagið með Unnsteini úr Retro Stefson: Fuckboys → Black Book

Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manuel Stefánsson, söngvari Retro Stefson, hefur sent frá sér lagið Fuckboys → Black Book. Hlustaðu á lagið hér fyrir neðan. Unnsteinn gefur lagið...

Malín Brand segir mannorðið farið: „Einhvern veginn höfð að fífli“

Malín Brand, blaðamaður á Morgunblaðinu, hafnar því að hafa komið að því að skipuleggja fjárkúgun á Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra. Þetta kemur fram í...

Ragnheiður Ríkharðsdóttir leggur til að konur stýri landinu frá 2017

Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og þingflokksformaður flokksins, lagði til í liðnum störf þingsins rétt í þessu að kosið yrði til kvennaþings árið 2017. Ragnheiður viðurkenndi...

Björn Ingi tjáir sig um kúgunarmálið: Forsætisráðherra fjármagnaði ekki kaupin á DV

Björn Ingi Hrafnsson tjáir sig um kúgunarmálið á Facebook-síðu sinni. Hann segist harmi sleginn yfir fregnum dagsins. „Hugur minn er hjá þeim sem um sárt...