Nútíminn

Emma Watson vitnar í Gunnar Braga um kynjajafnrétti

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra birtir í dag grein á vef The Guardian um HeForShe-átak UN Women. HeForShe er alþjóðlegt átak sem miðar að því...

Bakþankar aftur á baksíðu Fréttablaðsins

Bakþankar Fréttablaðsins hafa snúið aftur á baksíðu blaðsins eftir nokkur ár í dægurmálahluta blaðsins. Jónas Kristjánsson, fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins og DV, fagnar þessu og...

Tveir karlar og kona kúguðu milljón af gömlum bónda sem hafði beitt hana kynferðislegu ofbeldi

Þrír einstaklingar, tveir karlar og ein kona, játuðu fyrir héraðsdómi Norðurlands eystra að hafa farið inn á heimili áttræðs karlmanns í Þingeyjarsveit í apríl...

Umdeild tillaga afgreidd: Vilja taka skipulagsvald af Reykjavík, Akureyri og Egilsstöðum

Tillaga Höskuldar Þórhallssonar, formanns umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, um að skipulagsvald Reykjavíkurflugvallar færist frá Reykjavíkurborg til Alþingis og ríkisvaldsins var afgreidd úr nefnd í...

Ingvi Hrafn sendir hjúkrunarfræðingum fingurinn

Sjónvarpsmaðurinn Ingvi Hrafn Jónsson sendi hjúkrunarfræðingum fingurinn í þættinum Hrafnaþing á ÍNN í síðustu viku. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. Brot úr...

Nýtt á Netflix í júní

Eftir frekar dapra mánuði verður ýmislegt skemmtilegt í boði á Netflix í júní. Hæst ber að geta að ný þáttaröð af Orange is the...

Ísland ennþá umsóknarríki á vef ESB

Evr­ópu­sam­bandið hef­ur tekið Ísland af lista sín­um yfir um­sókn­ar­ríki að sam­band­inu. Þetta kom fram á mbl.is í vikunni en vísað var í þann hluta...

Örskýring: Bylting á Beauty Tips

Um hvað snýst málið? Gríðarlegur fjöldi kvenna hefur deilt reynslu sinni af kynferðisofbeldi innan hópsins Beauty Tips á Facebook. Byltingin hefur teygt sig inn á Twitter...