Nútíminn

Mjólkursamsalan sendir Arla tóninn: Kallar útlenska skyrið jógúrt í nýrri auglýsingu

Mjólkursamsalan sendir danska mjólkurrisinum Arla tóninn í nýrri auglýsingu sem hefur verið birt á Youtube. Auglýsinguna má sjá hér fyrir neðan en þar hittir íslenska...

Konur í fyrsta skipti í tölvuleiknum FIFA

Kvenkyns leikmenn verða í fyrsta skipti í tölvuleiknum FIFA 16, sem kemur út í september. Leikurinn kom fyrst út árið 1993 og er á...

Bubbi segir skynsamlegt að lögleiða kannabis: „Láta ríkið sjá um sölu og framleiðslu“

Bubbi Morthens segir skynsamlegt að lögleiða kannabis og láta ríkið sjá um sölu og framleiðslu á kannabisplöntunni. . Þetta kemur fram á DV.is. Umræðan um...

Milljónir kostar að lagfæra Snorralaug: Skemmdarvargarnir ganga lausir

5,5 milljónir verða settar í að lagfæra skemmdir sem unnar voru á Snorralaug Í Reykholti í október í fyrra. Skemmdarvargarnir eru ennþá ófundnir en lögreglan...

Búllan óttast ekki hamborgarasamkeppnina: Röð út úr dyrum á Tommi’s í Malmö

Hamborgarabúlla Tómasar opnaði við Cos­mopol-spila­vítið í Mal­mö í Svíþjóð í dag. Fullt var út úr dyrum enda var búið að lofa fríum hamborgurum í allan...

Amy Schumer tæklar nauðgunarmál Bill Cosby

Fjöldi kvenna hefur stigið fram og sakað Bill Cosby um nauðgun. Hann verður ekki ákærður af bandarískum dómsmálayfirvöldum þar sem saksóknarar segja brotin fyrnd. Sjá einnig:...

Sveinbjörg gagnrýnir styrk til Airwaves: „Virkar eins verið sé að styrkja mág eins borgarfulltrúans“

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, telur eðlilegt að öll sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu styrki Iceland Airwaves, ekki bara Reykjavík. Sjá einnig: Ég hefði átt að...