Nútíminn

Dunkin’ Donuts vill opna á Íslandi

Bandaríska kleinuhringja- og kaffihúsafyrirtækið á í viðræðum við mögulegan samstarfsaðila hérlendis um að hefja starfsemi hér. Þetta kemur fram í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins, í...

Sálin hans Jóns míns með Þjóðhátíðarlagið

Sálin hans Jóns míns semur Þjóðhátíðarlagið í ár. Lagið verður ekki frumflutt fyrr en í sumar en verslunarmannahelgin verður í ár frá 31. júlí til...

Örskýring: Hvað er Tidal og hvað kemur það Jay-Z við?

Um hvað snýst málið? Tidal er tónlistarveita á netinu í eigu fyrirtækisins Project Panther Ltd. Það er aftur á móti í eigu rapparans Jay-Z. Tidal...

Popplag Sveinbjargar í Kastljósinu: Ég hefði átt að Gúggla betur …Gerði það ekki!

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti lista Framsóknarflokksins og flugvallarvina, viðurkenndi í Kasljósi í gær að það hefðu verið mistök af hennar hálfu að skipa Gústaf...

Sjö milljónir fylgjast með Heiðu Rún á BBC

Sjö milljónir sjónvarpsáhorfenda í Bretlandi fylgjast að jafnaði með þáttunum Poldark á BBC. Heiða Rún Sigurðardóttir fer með eitt af aðalhlutverkunum í þáttunum og hefur...

Þorvaldur Davíð hjólar í stjórnvöld

Þorvaldur Davíð Kristjánsson, leikari og fyrrverandi formaður sambands íslenskra námsmanna erlendis, setur spurningamerki við þá fullyrðingu að það sé gott að vera Íslendingur vegna ákvarðana...

Nýtt íslenskt grín: Þáttaröð í heild sinni á Youtube

Cloud of Ash, ný íslensk gamanþáttaröð, datt í heild sinni á Youtube síðdegis í dag. Þættirnir eru örstuttir, í kringum þrjár mínútur, og fjalla...

Urðu vitni að uppsögnum samstarfsfólks síns

Árni Stefán Jónsson, formaður SFR stéttarfélags í almannaþjónustu, sakar stjórnvöld um svik og lögbrot við uppsagnir þegar starfsfólki Samgöngustofu var sagt upp. Hann gagnrýnir...