Nútíminn

Sigurvegari maraþonsins kærður fyrir svindl

Hlauparinn Pétur Sturla Bjarnason, sigurvegari Reykjavíkurmaraþonsins í fyrra, kærði Arnar Pétursson, sigurvegara maraþonsins í ár, fyrir svindl. Pétur sakar Arnar um að hafa brotið...

„Margt í pistli Frosta sem kallar á skýringar“

Útvarpsmaðurinn Frosti Logason, oftast kenndur við Harmageddon, birtir fyrstu bakþankana sína í Fréttablaðinu í dag. Í bakþönkunum leggur Frosti út frá viðtali við Madsjíd Nili,...

Viðlíka virkni aldrei sést á mælum

Ari Trausti Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur og rithöfundur, er í viðtali í Fréttablaðinu í dag um eldgosið í Holuhrauni. Hann segir meðal annars að Almannavarnir og vísindamenn...

Erpur: Hef verið yfirlýstur femínisti í 14 ár

„Á sínum tíma voru Rottweiler hundar umdeildir, Mínus var umdeild, þeir í Botnleðju voru þekktir fyrir að vera fullir opinberlega. Þetta er rokk og...

Á þriðja hundrað hafa þegar pantað nýjan iPhone á Íslandi

Fyrirtæki eru þegar byrjuð að bjóða upp á forpöntun á nýjum iPhone 6 og iPhone 6 Plus frá Apple. Á þriðja hundrað manns hafa...

Hundurinn hans Gísla Marteins byrjaður að tísta

Sjónvarpsmaðurinn og fyrrverandi borgarfulltrúinn Gísli Marteinn Baldursson dvelur nú ásamt fjölskyldu sinni í Massachusetts í Bandaríkjunum þar sem hann stundar nám í borgarfræði Harvard-háskóla....

Umræðan á Twitter: „Það verður nú seint sagt um Brynjar Níelsson að hann sé tignarleg skepna“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína í kvöld. Hún var í beinni útsendingu í Sjónvarpinu ásamt viðbrögðum þingheims. Fólkið á Twitter fylgdist að...