Nútíminn

Darren Aronofsky hrósar Vonarstræti á Twitter

Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Darren Aronofsky bendir rúmlega 181 þúsund fylgjendum sínum á Twitter á að Vonarstræti sé „mjög góð mynd“. Vonarstræti, eða Life in a...

Bill Murray heilsar upp á aðdáendur í rigningunni á TIFF

Bill Murray-dagurinn var haldinn hátíðlegur á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto á föstudag. Á meðal þess var á dagskrá voru sýningar á kvikmyndunum Stripes, Ghostbusters og...

Grín Sigmundar vekur athygli: Myndin er 10-12 ára gömul

Selfí Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra hefur farið eins og eldur í sinu um Facebook í dag. Sigmundur slær á létta strengi í færslunni með...

Gummi Jör vill hanna nýjan landsliðsbúning

KSÍ frumsýndi nýjan landsliðsbúning í ágúst og kjölfarið birti Vísir frétt um misjöfn viðbrögð fólks á Facebook-síðu knattspyrnusambandsins.Hilmar Þór Guðmundsson, sem sér um fjölmiðla-...

Gerard Butler djammaði á Kaffibarnum

Skoski leik­ar­inn Ger­ard Butler er staddur hér á landi. Sást til hans í miðbæn­um í nótt þar sem hann sótti meðal ann­ars skemmti­staðinn Kaffi­bar­inn....

Styrktartónleikar í dag: Býður upp fágætar rokkmyndir

Fjölskylduvænir rokktónleikar til styrktar Frosta Jay Freeman fara fram í Háskólabíói klukkan 17 í dag. Frosti er sjö ára og greindist í fyrra með...

Kanadískur gagnrýnandi þvílíkt ánægður með Vonarstræti

Kvik­mynd­in Von­ar­stræti var frum­sýnd á kvik­mynda­hátíðinni TIFF í Toronto á föstudagskvöld. Myndin fékk góðar viðtökur en fullt var út úr dyr­um í saln­um þar sem mynd­in...

Topp 5: Mest lesnu fréttir vikunnar

Nútíminn hefur að venju tekið saman vinsælustu fréttir fyrstu vikunnar. 5. Fréttaritstjóri 365 fluttur á sjúkrahús: Mikið slasaður eftir fall á vespuSigurjón M. Egilsson, nýráðinn fréttaritstjóri...