Nútíminn

Búllan með bestu borgarana í Lundúnum

Búllan er raunverulegasti bandaríski skyndabitastaðurinn í Lundúnum — jafnvel þótt hann sé rekinn af Íslendingum. Þetta kemur fram í umfjöllun breska dagblaðsins The Independent um...

Vill framleiða gamla Brennivínið í Bandaríkjunum

„Fyrir nokkrum vikum smakkaði ég 50 ára gamalt beiskt Brennivín. Það var magnað. Markmið mitt er að byrja framleiða það ásamt fleiri gömlum uppskriftum...

Hvíta húsið tekur Ísfötuáskorunina alla leið

Íslensk fyrirtæki eru byrjuð að skora hvert á annað í Ísfötuáskoruninni af miklum móð. Auglýsingastofan Hvíta húsið tók áskorunina alla leið eins og meðfylgjandi...

Sagði Hanna Birna þingheimi ósatt?

„Virðulegur forseti. Ég ítreka það sem ég hef áður sagt um þetta mál. Ég veit ekki hvernig það er til komið, ég veit ekki...

Of fá bílastæði fyrir World Class í 101

„Hugmyndin er ekki slæm,“ segir Björn Leifsson, framkvæmdastjóri World Class. Eins og Nútíminn greindi frá í dag þá vill hópur fólks sem býr í miðbæ Reykjavíkur...

IKEA lækkar verð á öllu

Sænski húsgagnarisinn IKEA lækkar verð á öllum vörum sínum í kjölfarið á nýjum vörulista, sem ætti að vera kominn á öll náttborð á morgun....

Hanna Birna sagði „Helgi“ 12 sinnum í viðtalinu

Hanna Birna Kristjánsdóttir mætti Helga Seljan í viðtali um Lekamálið í Kastljósi Sjónvarpsins í gær.Hægt er að horfa á viðtalið hér en það vakti...

Trúarofstækismaður sendi Tobbu og Kalla bréf

„Ég var voða spennt að fá bréf sem handskrifað framan á,“ segir rithöfundurinn Tobba Marinós um bréf sem henni barst á dögunum.Gleðin yfir bréfinu...