Nútíminn

Leonard Nimoy látinn

Bandaríski leikarinn Leonard Nimoy er látinn. Hann var 83 ára gamall. Nimoy var þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Spock í upprunalegu Star Trek-þáttunum og...

Netflix semur við Sam-félagið: Einu skrefi nær Íslandi

Sam-félagið hefur náð samningum við afþreyingarrisann Netflix og er gert ráð fyrir að opnað verði fyrir þjónustuna seint á þessu ári. Árni Samúelsson, forstjóri...

Hrekkur á RÚV: Doddi náði að bregða Sölku Sól

Söngkona ársins á íslensku tónlistarverðlaununum, Salka Sól og hinn síkáti Doddi litli sjá um þáttinn Hanastél á Rás 2 á laugardögum. Salka var að æfa...

Örskýring: Sagan á bakvið kjólinn sem rústaði internetinu

Um hvað snýst málið? Kjóll, sem fólk getur ekki verið sammála um hvort sé hvítur og gylltur eða svartur og blár, hefur farið eins og...

Reykjavíkurdætur svara: Starfsfólk brást ekki við dónaskap unglinganna

Konan sem skrifaði grein um tónleika Reykjavíkurdætra á grunnskólahátíð í Hafnarfirði var ekki á staðnum. Unglingarnir voru byrjaðir að púa áður en hljómsveitin steig...

Hátt í 40 íslenskir atvinnumenn í póker

Hátt 40 Íslendingar eru atvinnumenn í póker. Þetta er haft eftir formanni Pókersambands Íslands í DV í dag. Í DV kemur fram að atvinnumennirnir hafi...

Sjaldgæfasta plata Íslandssögunnar fannst fyrir tilviljun

Prufuútgáfa af plötunni Geislavirkir með Utangarðsmönnum á ensku fannst á skransölu á Skemmuvegi á dögunum. Það er því um að ræða plötuna Radioactive með...