Nútíminn

Jón Gnarr svarar prestunum

Jón Gnarr fékk mikil viðbrögð við grein sinni, Guð er ekki til, sem hann birti í Fréttablaðinu fyrir viku. Hann var meðal annars gagnrýndur...

Sjáðu hverjir unnu á íslensku tónlistarverðlaununum

Valdimar Guðmundsson og Salka Sól Eyfeld voru rétt í þessu valin poppsöngvarar ársins á íslensku tónlistarverðlaununum sem fór fram í Hörpu og var í...

„Ég vil halda áfram að lifa líf­inu, langaði aldrei að verða sjúk­ling­ur“

Ing­veld­ur Geirs­dótt­ir, blaðamaður á Morg­un­blaðinu, greind­ist með ill­kynja krabba­mein í brjósti síðastliðið haust. Þá geng­in fjóra mánuði með sitt annað barn. Hún fór strax...

Kærastinn snýr aftur

Trommarinn Bassi Ólafsson vakti gríðarlega athygli með myndböndum sínum sem hann byrjaði að setja á Facebook í janúar í fyrra. Hann kallaði sig kærastann...

Dularfullt hvarf Monicu í miðju spjalli við Pheobe

Eftir að allar þáttaraðirnar af Friends duttu inn á Netflix hafa netmiðlar verið duglegir við að fjalla um þættina, enda hafar margir endurnýjað kynnin...

Svona verður kaka ársins til

Kaka ársins er komin í bakarí landsins enda konudagurinn framundan á sunnudaginn. Bakarameistarinn Hilmir Hjálmarsson frá Sveinsbakaríi er höfundur kökunnar sem hann nefnir „Romm-tastic“....

Vill kynjakvóta í kvikmyndagerð

Engin kona var leikstjóri, handritshöfundur, kvikmyndatökumaður eða höfundur tónlistar í kvikmynd í fullri lengd á síðasta ári. Dögg Mósesdóttir, formaður Wift, samtaka kvenna í sjónvarpi...

Söngvari Iron Maiden í krabbameinsmeðferð

Bruce Dickinson, söngvari bresku þungarokksveitarinnar Iron Maiden, gekkst á dögunum undir krabbameinsmeðferð. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá hljómsveitinni. Í yfirlýsingunni kemur fram meinið hafi...