Nútíminn

10 bestu augnablikin úr dansmyndbandi Gunnars Nelson

Myndband sem sýnir Gunnar Nelson og félaga hans í Mjölni dansa við smellinn Chandelier hefur slegið í gegn. Ásamt Gunnari koma fram bardagakappinn Árni Ísaksson,...

Sagan af uppruna Eðlunnar loksins afhjúpuð

Eðla er ostadýfa sem samastendur af rjómaosti, salsasósu og osti. Hún er svo bökuð í ofni og borðuð með kornflögum. Nútíminn hefur rannsakað uppruna...

Ungar stelpur í uppreisn: Með gataðar geirvörtur eins og Rihanna

Mikil aukning hefur orðið á því að stúlkur láti gata á sér geirvörturnar. Eigandi stofu sem sér um slíkar aðgerðir segir að aðsóknin hafi...

Sjáðu Hafþór Júlíus sem glímukappa í myndbandi Ólafs Arnalds

Vöðvatröllið Hafþór Júlíus Björnsson leikur glímukappa í nýju myndbandi við lag eftir tónlistarmanninn Ólaf Arnalds sem ber titilinn Reminiscence. Og þá erum við að tala...

Gunnar Nelson dansar við Chandelier

Árshátíð Mjölnis var haldi um síðustu helgi. Hefð er fyrir því að sýna grínmyndbönd og í einu þeirra fer Gunnar Nelson á kostum í...

Örskýring: Úrslit Söngvakeppninnar

Um hvað snýst málið? Lagið Unbroken verður framlag Íslendinga í Eurovision í ár. María Ólafsdóttir flytur lagið sem er eftir upptökustjórateymið StopWaitGo. Það samanstendur af Ásgeiri...

Egill gagnrýnir umfjöllun Kastljóss

Umfjöllun Kastljóss á mánudag um fæðubótarefni hefur vakið talsverða athygli. Niðurstaðan var sú að fæðubótarefni séu almennt óþörf og Ingibjörg Gunnarsdóttir, deildarstjóri Næringarstofu við Landspítala, sagði...